Um mig

Ég hef áhuga á nýsköpun, hegðun og fólki. Stundum skrifa ég um eitthvað af þessu.

Ef þú hefur áhuga á því að fylgjast með að þá geturðu gert það með því að fylgja mér á twitter eða skrá þig á póstlistann hjá mér. Þeir sem skrá sig þar fá sendan póst inn á milli þegar það er eitthvað nýtt á síðunni.

Twitter: @haraldurhugos

Póstlisti: Ýtið hér til að skrá ykkur